Velkomin á heimasíðu Guðmundar og Sigrúnar Staðarbakka Hörgársveit

Jörðin Staðarbakki

Staðarbakki í Hörgárdal er nýbýli byggt úr hálflendu Ásgerðarstaða árið 1939 af hjónunum Skúla Guðmundsyni og Margréti Jósavinsdóttur.

Staðarbakki er vestan Hörgár og er nú innsta byggða býli í Hörgárdal.

Áður voru 3 býli í byggð innar í dalnum, vestan Hörgár eru það Ásgerðarstaðasel og Flögusel, en austan ár Framland, norðan við Framland nokkurn veginn gengt Staðarbakka er eyðibýlið Nýjibær. Ásgerðarstaðir standa upp í brekkurótunum ofan við Staðarbakka í eyði frá 1979. Flaga er næsta jörð norðan við Staðarbakka, hún fór í eyði 1996. Allar eru þessar jarðir nú í eigu ábúenda á Staðarbakka. 

Þessar jarðir eru samanlagt 5.171 hektarar að stærð. Ræktað land er 92,3 hektarar og skógræktargirðing um 50 hektarar.

Frír upprekstur (beitar afnot) eru af Möðruvallaafrétti sem er innsti hluti Hörgárdals og Hörgárdalsheiði allt að sýslumörkum Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslu.

Verslun og þjónusta aðalega sótt til Akureyrar  um 32 km.

Ábúendur á Staðarbakka nú eru:

Guðmundur Skúlason og Sigrún Franzdóttir,

Sigurður Skúlason og Margrét Halldórsdóttir.

 

 

Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 403
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 108224
Samtals gestir: 24359
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:49:24
clockhere

Staðarbakki

Nafn:

Guðmundur Skúlason & Sigrún Franzdóttir

Farsími:

846 1589/615 1949

Afmælisdagur:

21. okt. og 6. febr.

Heimilisfang:

Staðarbakki

Staðsetning:

Hörgársveit

Heimasími:

462 6756

Um:

Við erum bændur á Staðarbakka og búum þar með sauðfé.

Kennitala:

211051-4509

Bankanúmer:

1187-26-10528

Tenglar