Velkomin á heimasíðu Guðmundar og Sigrúnar Staðarbakka Hörgársveit

Fréttir jan. 2015

27. jan. 2015 

  Það er nokkur snjór á jörðu og svell á vegum eins og sjá má á þessari mynd. Mér datt í hug þegar ég fór að skoða hana að stundum er talað um glóandi svell, hér má segja að svellið glói.    

3. jan. 2015

Gleðilegt nýtt ár!

 Þá hefur árið 2014 runnið sitt skeið og árið 2015 upp runnið. Vonandi verður nýja árið betra en það gamla, sem var í heildina ekki hliðhollt. Mjög snjóþungt var hér í fyrravetur og var allt á kafi í snjó fram undir miðjan maí. Þá hlýnaði vel og var blíðu veður fram í síðari hluta júní og gréri fljótt og vel um leið og snjóa tók upp. Yfir heyskapartímann var áfram hlýtt en einstaklega votviðrasamt þannig að það náðist varla heytugga nema úrsérsprottin og hrakin, þannig að heyfengur var mikill en mjög lélegur að gæðum. Haustið var þokkalegt og nóvember mjög hlýr og góður en með jólaföstunni gekk í hríðar með talsverðu fannfergi og illviðrum sem og samgöngutruflunum.    
Flettingar í dag: 420
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 68289
Samtals gestir: 17458
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 16:21:56
clockhere

Staðarbakki

Nafn:

Guðmundur Skúlason & Sigrún Franzdóttir

Farsími:

846 1589/615 1949

Afmælisdagur:

21. okt. og 6. febr.

Heimilisfang:

Staðarbakki

Staðsetning:

Hörgársveit

Heimasími:

462 6756

Um:

Við erum bændur á Staðarbakka og búum þar með sauðfé.

Kennitala:

211051-4509

Bankanúmer:

1187-26-10528

Tenglar