Hér er allt að gerast: Birna Tryggvadóttir að ómmæla, Stefán Lárus íhaldsmaður, Eyþór Einars að stiga og Gestur, Helga og Gauti sjá um að þau hafi alltaf nóg að gera. Set ef til vill síðar inn fleiri myndir.
Hér koma myndir og yfirlit yfir þá lambhrúta sem settir voru á þetta haustið á Staðarbakka:
Hrútur númer 45 einl. F. Grímur 14-955. M. Naðra14-423. Í móðurætt má finna þessa sæðingahrúta ekki svo langt undan: Kveikur 05-965, Þrótt 04-991, Púka 06-907 og Garð 05-802.
Þungi og mál:
52 kg. leggur 108 - ómv. 35 ómf. 1,7 óml. 5,0.
Stigun:
8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 18,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 alls 88,0 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Garpur 16-164 og er eign Hákons Þórs.
|
Hrútur númer 819 einl. F. Dreki 13-953. M. Fannhvít 11-156. Í móðurætt má finna þessa sæðingahrúta ekki svo langt undan: At 06-806, Hyl 01-883, Garð 05-802 og Bessa 99-851.
Þungi og mál:
58 kg. leggur 110 - ómv. 31 ómf. 4,5 óml. 5,0.
Stigun:
8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,0 - 8,5 - 8,0 – 9,0 alls 87,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Þrymur 16-161 og er eign Guðmundar og Sigrúnar
|
|
Hrútur númer 631 þríl. F. Grímur 14-955. M. Genta 11-152. Í móðurætt má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: At 06-806 og Garð 05-802.
Þungi og mál:
51 kg. leggur 104 - ómv. 32 ómf. 4,5 óml. 4,0.
Stigun:
8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 alls 86,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Freyr 16-160 og er eign Guðmundar og Sigrúnar.
|
|
Hrútur númer 302 tvíl. F. Hængur 10-903. M. Botna 13-320. Í móðurætt má finna þessa sæðingahrúta ekki svo langt undan: Grábotna 06-833 og Kveik 05-965
Þungi og mál:
55 kg. leggur 111 - ómv. 27 ómf. 4,5 óml. 4,5.
Stigun:
8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 18,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 alls 86,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Glæsir 16-166 og er eign Hákons Þórs.
|
Hrútur númer 687 tvíl. F. Svanur 14-243. M. Drottning 13-358. Í ættum þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Hæng 10-903, Gaur 09-879, Grábotna 06-833 og Prjón 07-812.
Þungi og mál:
59 kg. leggur 112 - ómv. 28 ómf. 3,6 óml. 4,5.
Stigun:
8,0 – 8,5 - 9,5 – 8,5 - 9,0 - 18,0 - 8,0 - 8,0 – 8,0 alls 85,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Prins 16-162 og er eign Guðmundar og Sigrúnar.
|
|
Hrútur númer 1038 tvíl. F. Blær 15-254. M. Sóló 14-415. Í ættum þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Blakk 07-865, Grábotna 06-833, Sokka 07-835 og At 08-806.
Þungi og mál:
47 kg. leggur 103 - ómv. 30 ómf. 3,8 óml. 5,0.
Stigun:
8,0 – 8,5 - 8,5 – 9,0 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 – 8,0 alls 85,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Andvari 16-305 og er eign Gests Haukssonar
|
|
|
Hrútur númer 63 tvíl. F. Hængur 10-903. M. Húna 12-219. Mf. Grábotni 06-833.
Þungi og mál:
53 kg. leggur 116 - ómv. 32 ómf. 3,6 óml. 4,5.
Stigun:
8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 - 9,0 - 18,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 alls 85,0 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Klettur 16-165 og er eign Hákons Þórs.
|
|
|
|
Hrútur númer 144 tvíl. F. Hrappur 12-121. M. Ljót 11-103. Í ættum þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Blakk 07-865, Sokka 07-835, Krók 05-803, At 08-806, Garð 05-802, Leka 00-880 og Grím 01-928.
Þungi og mál:
43 kg. leggur 103 - ómv. 26 ómf. 2,9 óml. 4,5.
Stigun:
8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 alls 85,0 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Kappi 16-161 og er eign Sigurðar og Margrétar
|
|
Hrútur númer 23 tvíl. F. Sörli 15-151. M. Snarrót 14-418. Í ættum þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Hæng 10-903, Sokka 07-835, Krók 05-803 og Grábotna 06-833.
Þungi og mál:
59 kg. leggur 113 - ómv. 28 ómf. 3,2 óml. 4,0.
Stigun:
8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 - 8,5 - 18,0 – 7,5 - 8,0 - 8,5 alls 84,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Golti 16-163 og er eign Hákons Þórs.
|
|
Hrútur númer 238 tvíl. F. Örn 14-240. M. Fanndís 10-012. Í ættum þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Gaur 09-879, Sokka 07-835, Krók 05-803 og Kveik 05-965.
Þungi og mál:
52 kg. leggur 109 - ómv. 29 ómf. 3,4 óml. 5,0.
Stigun:
8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 - 8,5 - 17,5 – 8,0 - 8,0 - 8,0 alls 84,0 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Krapi 16-162 og er eign Sigurðar og Margrétar.
|
|
Hrútur númer 39 tvíl. F. Bekri 12-911. M. Dísella 14-409. Í móðurætt þessa hrúts má finna þessa sæðingahrúta, ekki svo langt undan: Grábotna 09-833, Krók 05-803 og Kveik 05-965.
Þungi og mál:
50 kg. leggur 109 - ómv. 28 ómf. 3,3 óml. 4,5.
Stigun:
8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 - 8,5 - 17,5 – 8,0 - 8,0 - 8,0 alls 83,5 stig.
Þessi hrútur hefur nú fengið nafnið Börkur 16-160 og er eign Sigurðar og Margrétar.
|
Þá eru nú þessir höfðingjar upp taldir.
27. sept. 2016
|
........Haustsól......... |
23. sept. 2016
|
Haustblær kominn á náttúruna og Flöguselshnjúkur gamli farinn að grána. |
|